Select the country in which you are a resident.
Aðild að Intervac býður upp á frelsi til að kanna umhverfii og lífsstíl annarra, sem ferðahandbækur ná ekki yfir. Þegar þið skráið væntingar ykkar og skiptistaði þá veljið þið \"Opin fyrir öllum löndum\". Þið gætuð endað í dönsku sjávarplássi, á búgarði í Vestur-Kanada, í frönsku fjallaþorpi eða við akkeri í miðri Amsterdam. Ef þið eru sveigjaleg í vali gætuð þið endað á stöðum sem ykkur hafði aldrei órað fyrir að þið ættuð eftir að heimsækja.